16 apríl: Í dag fórum við yfir könnun.
17 apríl:í dag völdum við virkjun til að gera smá kynningu um og ég og Milena vorum með Búrfells virkjun. Árið 1965 var ákveðið að ráðast í byggingu Búrfellsstöðvar og byrjaði stöðin að vinna rafmagn árið 1969. Búrfellsstöð var stærsta aflstöð landsins þar til Fljótsdalsstöð var vígð árið 2007.