Vika 2 hlekkur 6

Mánudagur: í dag var ekki tími því við vorum að æfa okkur fyrir árshátíðina.

Þriðjudagur: í dag áttum við að svara 3 spurningum sem var að finna á nátturufræði síðunni.

Spurningar:

  1. Hversu oft hefur Hekla gosið frá landnámi… og hversu oft gaus hún á 20. öldinni.
  2. Lýsið því hvernig eldfjall Hekla er?
  3. Hvaða hjátrú er tengd Heklu?

svör:

  1. Hekla gaus árin 1104, 1158, 1206, 1222, 1294, 1300, 1341, 1389-1390, 1440, 1510, 1554, 1594, 1597, 1636, 1693, 1725, 1766, 1845, 1878, 1913, 1945, 1970, 1980, 1981,1991 og siðan 2000. Og Hekla hefur gosið 5 sinnum á 20 öld.
  2.  Hekla er eldkeila þótt hún sé hrygglaga. Keilulaga eldfjöll eru með hringlaga gíg á toppnum og hafa keilulögun. Hekla er ánefa þekktasta eldfjall á Íslandi og er stundum kölluð „drottning íslenskra eldfjalla“
  3. Það er hjá trú í Evrópu að Hekla er inngangurinn inn í helvíti.

Fimmtudagur: Undirbúningur fyrir árshátíðina. Ég leik útlending sem heitir Lori og er að gista á hótelinu, hótel María, þar kynnist hún Audda (Auðbjörn) og verður strax soltið hrifin af honum. En seinna í leikritinu þá fattar hún að Auddi er buin að vera slæpast um með öðrum stelpum á hótelinu og var ekkert af stelpunum sáttar með hvernig var búið að plata þær.

Heimildir:http://eldgos.is/hekla/

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: