vika 1 hlekkur 6

mánudagur:

Í dag var ég hjá námsráðgjafanum og missti því miður af stórum hluta af tímanum.

þriðjudagur:

Í byrjun tímans skoðuðum við stutta nearpod kynningu um t.d þjósá, þjósárdal, Heklu og Hofsjökull.

síðan byrjuðum við á stöðvavinnu og í henni fjallaði ég um  gossögu Hofsjökull og norna hár. Gossaga Hofsjökluls: Í stuttu máli sagt þá er ekki vitað hvenær Hofsjökull gaus síðast enda gossaga hans lítið þekkt. Hofsjökull er meðal tilkomumestu megineldstöðvar landsins þar sem hann rís um 1800 metra hár og bungubreiður upp af miðhálendinu. Hann er nálægt því að vera kringlóttur, 35-40 kílómetrar að þvermáli, eftir því hvar mælt er. Út frá hveljöklinum ganga svo rúmlega 20 skriðjöklar til allra átta. Nokkur stórfljót eiga efstu upptök sín í Hofsjökli, og má þar nefna Blöndu, Héraðsvötn, Þjósá og Hvítá. Mönnum duldist lengi vel hvers eðlis Hofsjökull er, enda hefur eldvirkni ekki bært á sér í árþúsundir.

Nornahár: Nornahár eru örþunnar glernálar sem myndast í eldgosum þegar kvika kemur upp úr gosopi og er í nátturuleg glerull. Ástæða þess er mikið gassterymi sem teygir kvikuna í örþunn hár sen falla til jarðar og velta fyrir vindi eftir yfirborðinu og hnoðast í vöndla. Frásögn af nornahári er til frá skaftáreldum og kallast þá grótlýja. Nornahár hefur sést á söndunum við gossprungurnar í Holluhrauni.

 

fimmtudagur:

notuðum tímann í að blogga.

 

Heimildir:https://www.visindavefur.is/svar.php?id=18643

https://is.wikipedia.org/wiki/Nornahár

 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: