Samantekt hlekkur 6

Í þessum hlekk sem heitir Þjósá erum við búin að vera að fjalla um t.d þjósá, Þjósárdal og lífríkið þar, einnig virkjanir þar. Mér er búið að finnast þessi hlekkur mjög áhugaverður og skemmtilegur bæði því þetta er svo nálægt og líka því við prófuðum nýtt forrit sem heitir Flipgrid og í því hefur maður ákveðinn tíma til að ræða um viðeigandi verkefni.

 

Hugtök:

 • Frumbjarga
 • ófrumbjarga
 • rasarmningurinn
 • innri öfl
 • ytri öfl
 • þjósá
 • hofsjökull
 • virkjanir
 • farfugl
 • Gullbrá
 • fléttur

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: