Vísindavaka 2018

í fyrsta tímanum þegar vísindavakan var að byrja þá vorum ég , Iðunn og Una að skoða allskonar hugmyndir og á endanum þá komum við okkur saman um að kveikja í sótthreinsigel sem var frekar skemmtilegt .

þriðjudagur 9 januar

við byrjuðum á því að setja svona u.þ.b. eina matskeið af sótthreinsigeli á járn borð og við prófuðum bæði að nota kveikjara og eldspýtur, það bar þæginlegra að nota eldspýturnar þvi þegar maður hallaði kveikjaranum þa hallaðist eldurinn og maður brenndi sig. Við profuðu  lika að hafa kveikt og slökkt laus, maður sá betur þegar ljósin voru slökkt.

 fimmtudagur 11 januar

Við vorum að reyna að finna uplýsingar.

mánudagur 15 januar

Þá vorum við að klippa og snyrta myndbandið .

Þegar sótthreinsigelið var buið forum eg og Una Bóel heim til hennar og fundum líkamskrem en það virkaði ekki.

þriðjudagur 16 januar

Við reyndum að klára myndbandið og setja allar uplýsingar en við náðum því ekki, svo Una Bóel kláraði það heima hjá sér .

fimmtudagur 18 januar

við kynntum verkefnið okkar og allir hinnir.eftir það fengum við matslista fyrir hópinn til að dæma kynninuna okkar og síðan fengum við annan  einstaklings matslista sem dæmdum hópana sjálf.

 

efni og áhöld :

sjkasóttheinsigel

kveikjai og eldspýtur

skál með vatni